1,4 milljarða samstarfsverkefni styrkir gervigreindarinnviði Íslands

/

Stórt skref hefur verið stigið til að styrkja íslenska gervigreindarinnviði með nýju 1,4 milljarða króna samstarfsverkefni sem leitt er af Almannarómi í samstarfi við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Vísindagarða HÍ, Veðurstofu Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.


Verkefnið mun koma á fót miðstöð á Íslandi fyrir gervigreind og stórvirka tölvuvinnslu (e. HPC) sem mun bjóða upp á aðgang að reikniafli, gervigreindarhugbúnaði, gagnasöfnum og sérfræðiráðgjöf til að þróa, þjálfa og prófa nýjar lausnir á sviði gervigreindar.

EDIH-IS fagnar þessum áfanga, sem er í samræmi við markmið miðstöðvarinnar um að hraða stafrænum umbreytingum og styðja fyrirtæki og stofnanir við að nýta nýjustu tækni.


Nánar má lesa um verkefnið á vef Háskóla Íslands:

👉 14 milljarða samstarfsverkefni styrkir gervigreindarinnviði Íslands

IN OTHER NEWS

10. desember 2025
A course that provides foundational knowledge and insight into artificial intelligence and how it works
8. desember 2025
Conference on the Development of the Icelandic Data Ecosystem
8. desember 2025
EDIH Iceland invites women who work with, or are interested in, artificial intelligence and digital technologies to join the first preparatory meeting of the Women in AI working group.
SEE MORE