1,4 milljarða samstarfsverkefni styrkir gervigreindarinnviði Íslands

/

Stórt skref hefur verið stigið til að styrkja íslenska gervigreindarinnviði með nýju 1,4 milljarða króna samstarfsverkefni sem leitt er af Almannarómi í samstarfi við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Vísindagarða HÍ, Veðurstofu Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.


Verkefnið mun koma á fót miðstöð á Íslandi fyrir gervigreind og stórvirka tölvuvinnslu (e. HPC) sem mun bjóða upp á aðgang að reikniafli, gervigreindarhugbúnaði, gagnasöfnum og sérfræðiráðgjöf til að þróa, þjálfa og prófa nýjar lausnir á sviði gervigreindar.

EDIH-IS fagnar þessum áfanga, sem er í samræmi við markmið miðstöðvarinnar um að hraða stafrænum umbreytingum og styðja fyrirtæki og stofnanir við að nýta nýjustu tækni.


Nánar má lesa um verkefnið á vef Háskóla Íslands:

👉 14 milljarða samstarfsverkefni styrkir gervigreindarinnviði Íslands

IN OTHER NEWS

30. október 2025
A major step has been taken to strengthen Iceland’s artificial intelligence infrastructure through a new ISK 1.4 billion collaborative project led by Almannarómur in partnership with the University of Iceland, Reykjavík University, University of Iceland Science Park, the Icelandic Meteorological Office, and the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies. A national center for artificial intelligence and high-performance computing (HPC) will be established in Iceland, providing access to computing power, AI software, datasets, and expert consultation for the development, training, and testing of new AI solutions. EDIH-IS celebrates this milestone, which aligns with our mission to accelerate digital transformation and support companies and public institutions in adopting cutting-edge technologies. Read more about the project on the University of Iceland website: 👉 Major collaborative project strengthens Iceland’s AI infrastructure
15. október 2025
Join us for this exciting fundraising event hosted by Women Tech Iceland
12. október 2025
Driving Nordic Innovation in HPC and AI!
SEE MORE