Fréttir & vIÐBURÐIR

8. desember 2025
Ráðstefna um þróun íslenska gagnavistkerfisins var haldin í Grósku 27. nóvember.
8. desember 2025
EDIH Iceland boðar til fyrsta undirbúningsfundar og býður konum sem starfa með eða hafa áhuga á gervigreind og stafrænum greinum að taka þátt.
18. nóvember 2025
EDIH-IS og EEN á Íslandi standa fyrir "master class" námskeiði í samstarfi við Gate2Growth dagana 2.-3. desember í Hannesarholti við Grundarstíg 1.
30. október 2025
Stórt skref hefur verið stigið til að styrkja íslenska gervigreindarinnviði með nýju 1,4 milljarða króna samstarfsverkefni sem leitt er af Almannarómi í samstarfi við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Vísindagarða HÍ, Veðurstofu Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Verkefnið mun koma á fót miðstöð á Íslandi fyrir gervigreind og stórvirka tölvuvinnslu (e. HPC) sem mun bjóða upp á aðgang að reikniafli, gervigreindarhugbúnaði, gagnasöfnum og sérfræðiráðgjöf til að þróa, þjálfa og prófa nýjar lausnir á sviði gervigreindar. EDIH-IS fagnar þessum áfanga, sem er í samræmi við markmið miðstöðvarinnar um að hraða stafrænum umbreytingum og styðja fyrirtæki og stofnanir við að nýta nýjustu tækni. Nánar má lesa um verkefnið á vef Háskóla Íslands: 👉 14 milljarða samstarfsverkefni styrkir gervigreindarinnviði Íslands
15. október 2025
Taktu þátt í spennandi fjáröflunarkvöldi á vegum Women Tech Iceland
12. október 2025
Norræn nýsköpun í ofurtölvum og gervigreind!
22. september 2025
Námskeið í gerð styrkumsókna fyrir rannsókna og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe og Evrópska rannsóknaráðið (ERC)
8. september 2025
Norræn nýsköpun í ofurtölvum og gervigreind!
25. júní 2025
Taktu daginn frá fyrir Nordic HPC Summit 2025!
Sjá fleiri fréttir

VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

Konur í gervigreind

Vinnustofa fyrir þver-evrópska vinnuhópinn Konur í gervigreind (Women in AI)

EDIH Iceland boðar til fyrsta undirbúningsfundar fyrir þver-evrópska vinnuhópinn Konur í gervigreind (Women in AI) og býður konum sem starfa með eða hafa áhuga á gervigreind og stafrænum greinum að taka þátt.

Námskeið: Frá viðskiptahugmynd til fjármögnunar

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH-IS) og Enterprise Europe Network á Íslandi standa fyrir master class námskeiði í samstarfi við Gate2Growth dagana 2.-3. desember í Hannesarholti við Grundarstíg 1.

Gagnvist 2025

Ráðstefna um þróun íslenska gagnavistkerfisins í Grósku 27. nóvember.

Resilience Rising fjáröflunarviðburður

Taktu þátt í einstöku fjáröflunarkvöldi með WomenTechIceland í aðdraganda 50 ára afmælis Kvennaverkfallsins. 


Nordic HPC Summit 2025

Taktu daginn frá fyrir Nordic HPC Summit 2025 sem verður haldið í Stokkhólmi þann 22. október nk.