Fréttir & vIÐBURÐIR

22. janúar 2026
Verið velkomin á viðburð á vegum Tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík og Women in AI vinnuhóps EDIH á Íslandi á Jafnréttisdögum háskólanna
6. janúar 2026
Þver-evrópskur vinnuhópur kvenna í gervigreind settur af stað á Íslandi
29. desember 2025
Origo styður við rannsóknir og nýsköpun með því að veita litlum og meðalstórum fyrirtækjum og opinberum aðilum aðgang að ofurtölvuafli
10. desember 2025
Námskeið sem veitir grunnþekkingu og innsýn í gervigreind og hvernig hún virkar
8. desember 2025
Ráðstefna um þróun íslenska gagnavistkerfisins var haldin í Grósku 27. nóvember.
8. desember 2025
EDIH Iceland boðar til fyrsta undirbúningsfundar og býður konum sem starfa með eða hafa áhuga á gervigreind og stafrænum greinum að taka þátt.
18. nóvember 2025
EDIH-IS og EEN á Íslandi standa fyrir "master class" námskeiði í samstarfi við Gate2Growth dagana 2.-3. desember í Hannesarholti við Grundarstíg 1.
30. október 2025
Stórt skref hefur verið stigið til að styrkja íslenska gervigreindarinnviði með nýju 1,4 milljarða króna samstarfsverkefni sem leitt er af Almannarómi í samstarfi við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Vísindagarða HÍ, Veðurstofu Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Verkefnið mun koma á fót miðstöð á Íslandi fyrir gervigreind og stórvirka tölvuvinnslu (e. HPC) sem mun bjóða upp á aðgang að reikniafli, gervigreindarhugbúnaði, gagnasöfnum og sérfræðiráðgjöf til að þróa, þjálfa og prófa nýjar lausnir á sviði gervigreindar. EDIH-IS fagnar þessum áfanga, sem er í samræmi við markmið miðstöðvarinnar um að hraða stafrænum umbreytingum og styðja fyrirtæki og stofnanir við að nýta nýjustu tækni. Nánar má lesa um verkefnið á vef Háskóla Íslands: 👉 14 milljarða samstarfsverkefni styrkir gervigreindarinnviði Íslands
15. október 2025
Taktu þátt í spennandi fjáröflunarkvöldi á vegum Women Tech Iceland
Sjá fleiri fréttir

VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

Konur í gervigreind

Vinnustofa fyrir þver-evrópska vinnuhópinn Konur í gervigreind (Women in AI)

EDIH Iceland boðar til fyrsta undirbúningsfundar fyrir þver-evrópska vinnuhópinn Konur í gervigreind (Women in AI) og býður konum sem starfa með eða hafa áhuga á gervigreind og stafrænum greinum að taka þátt.

Námskeið: Frá viðskiptahugmynd til fjármögnunar

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH-IS) og Enterprise Europe Network á Íslandi standa fyrir master class námskeiði í samstarfi við Gate2Growth dagana 2.-3. desember í Hannesarholti við Grundarstíg 1.

Gagnvist 2025

Ráðstefna um þróun íslenska gagnavistkerfisins í Grósku 27. nóvember.

Resilience Rising fjáröflunarviðburður

Taktu þátt í einstöku fjáröflunarkvöldi með WomenTechIceland í aðdraganda 50 ára afmælis Kvennaverkfallsins. 


Nordic HPC Summit 2025

Taktu daginn frá fyrir Nordic HPC Summit 2025 sem verður haldið í Stokkhólmi þann 22. október nk.