Fréttir & vIÐBURÐIR

22. apríl 2025
DEFEND Iceland býður í Happy Hour með netöryggis- og varnarmála ívafi í samstarfi við miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS)
12. mars 2025
Viðburður til að fagna konum, kynsegin og kynbreytilegum einstaklingum í STEM-greinum.
7. mars 2025
Verið velkomin ´á viðburðinn STEMming 2025!
12. febrúar 2025
Rannís, Eyvör (NCC-IS) og Miðstöð Stafrænnar Nýsköpunar (EDIH-IS) bjóða á viðburðinn „Varðmenn gegn netvættum – Styrkjum skjaldborgina!“ mánudaginn 17. febrúar í Fenjamýri, Grósku.
29. janúar 2025
iupac's global Women's Breakfast 2025 verður haldinn þann 11. febrúar undir yfirskriftinni „að rjúfa múra í vísindum“
22. janúar 2025
Ráðstefnan AI & Society sameinaði sérfræðinga og fagfólk til að ræða áhrif gervigreindar og mikilvægi ábyrgðar í hraðri tækniframþróun.
21. janúar 2025
Opið er fyrir aðra lotu netöryggisstyrks Eyvarar, hæfniseturs fræðslu, menntunar og rannsókna á sviði netöryggis.
8. janúar 2025
Stefnumót fyrirtækja um lausnir á sviði ferðatækni og stafrænna tækifæra í ferðaþjónustu
6. desember 2024
Auðna Tæknitorg stendur fyrir hátíð nýsköpunar á Eiríksdóttir í Grósku fimmtudaginn 12. desember kl 16:00-18:00 þar sem rætt verður um fjölmargar hliðar vísindalegrar nýsköpunar.
Sjá fleiri fréttir

VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

404 Villa! Happy hour fannst ekki

Defend Iceland býður í Happy Hour með netöryggis- og varnarmála ívafi í samstarfi við miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS). Viðburðurinn er opinn öllum sem hafa áhuga en skráning er nauðsynleg.


STEMming 2025 on International Women's Day

Join us at STEMming 2025- a celebratory event for Women, Two Spirit, Trans, Non-binary, Agender & Gender Diverse people, and allies in STEM!

Viðburður - varðmenn gegn netvættum

Varðmenn gegn netvættum - styrkjum skjaldborgina!

Rannís, Eyvör (NCC-IS) og Miðstöð Stafrænnar Nýsköpunar á Íslandi (EDIH-IS) bjóða á viðburðinn „Varðmenn gegn netvættum – Styrkjum skjaldborgina!“ mánudaginn 17. febrúar í Fenjamýri, Grósku.

Global Women's Breakfast

Global Women's Breakfast

Þann 11. febrúar verður IUPAC Global Women's Breakfast (GWB) 2025 haldin í Fenjamýri, Grósku undir yfirskriftinni „Að rjúfa múra í vísindum“.

Skoða dagskrá

AI & Society: Bridging Innovation and Responsibility

Opni háskólinn í samstarfi við CADIA, EDIH og IIIM standa fyrir viðburði þar sem fjallað verður um síbreytilegt landslag hagnýtrar gervigreindar og vélanáms. Viðburðurinn verður haldinn 17. janúar 2025 í Háskólanum í Reykjavík. Vinsamlegast athugið að skráning er nauðsynleg.