Vinnustofa fyrir þver-evrópska vinnuhópinn Konur í gervigreind (Women in AI)
/
EDIH Iceland boðar til fyrsta undirbúningsfundar og býður konum sem starfa með eða hafa áhuga á gervigreind og stafrænum greinum að taka þátt.

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH-IS) býður til fyrsta undirbúningsfundar fyrir þver-evrópska vinnuhópinn Women in AI þar sem markmiðið er að skapa öruggt og hvetjandi rými fyrir konur sem starfa með, eða hafa áhuga á, gervigreind og stafrænum lausnum.
Á vinnustofunni verður:
- Farið yfir uppruna og sýn vinnuhópsins
- Rýnt í helstu áskoranir og tækifæri fyrir konur á þessu sviði
- Efla samstarf innan vinnuhópsins og mynda tengslanet
Þessi viðburður er frábært tækifæri til að kynnast fleiri konum með áhuga á gervigreind og leggja grunn að nýjum vinnuhóp sem Ísland leiðir næstu þrjú árin. Skráðu þig til leiks og njóttu aðventunnar með okkur!
📆 17. desember 2025
🕔 Kl. 16:30-19:00
📍 Hannesarholt, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík
Skráning fer fram hér 👉
Registration: Women in AI meeting
IN OTHER NEWS

A major step has been taken to strengthen Iceland’s artificial intelligence infrastructure through a new ISK 1.4 billion collaborative project led by Almannarómur in partnership with the University of Iceland, Reykjavík University, University of Iceland Science Park, the Icelandic Meteorological Office, and the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies. A national center for artificial intelligence and high-performance computing (HPC) will be established in Iceland, providing access to computing power, AI software, datasets, and expert consultation for the development, training, and testing of new AI solutions. EDIH-IS celebrates this milestone, which aligns with our mission to accelerate digital transformation and support companies and public institutions in adopting cutting-edge technologies. Read more about the project on the University of Iceland website: 👉 Major collaborative project strengthens Iceland’s AI infrastructure

