Þróið og prófið
Þróið og prófið er hjartað í þjónustu EDIH á Íslandi!
Þjónustan er ætluð Litlum og meðalstórum fyrirtækjum annarsvegar og opinberum stofnunum hinsvegar
Aðilar EDIH svara spurningum varðandi:
Gervigreind, netöryggi og ofurtölvur
Þú ert með hugmynd að lausn, vöru eða þjónustu. Gervigreind gæti verið lykillinn að árangri, jafnvel forsenda. Þú ert ekki viss, hvernig gervigreind, hvaða tól, hvaða gagnasett hentar.
Hugmyndin þín og lausn er mjög viðkvæm fyrir öryggiskröfum. Hvað þarf að gera, hvernig tryggi ég fyllsta öryggis? Hvað þarftu að hugsa um?
Lausnin, hugmyndin þarf mikið reikniafl. Hvernig skoða ég þann part og hvað þarf ég að hafa í huga við hönnun lausnarinnar? Getur þú fengið aðgang að reikniafli til að prófa?
Bókaðu fund hjá EDIH og við metum þínar þarfir og sérsníðum þjónustuna að þínum þörfum út frá þeim tólum og þekkingu sem við höfum aðgang að í gegnum samstarfsaðila okkar.