Netviðburður: Artificial intelligence in Horizon Europe calls

/

Við vekjum athygli á spennandi netviðburði sem gæti verið mikilvægur fyrir íslenska þátttöku í Horizon Europe verkefnum á sviði gervigreindar og þverfaglegrar rannsókna

Þessi netviðburður er skipulagður sem brokerage-event, sem þýðir að þátttakendur geta:

  • fundað með mögulegum samstarfsaðilum og fundið ný tækifæri til samstarfs fyrir Horizon Europe umsóknir
  • tekið þátt í fyrirfram skipulögðum tengslamyndunarfundum og tengst rannsakendum, stofnunum og fyrirtækjum víða um Evrópu,
  • kynnt hugmyndir sínar í stuttu „pitch“ formi fyrir samstarfsaðilum og sérfræðingum. 


Viðburðurinn stuðlar sérstaklega að þverfaglegu samstarfi milli STEM (vísindi, tækni, verkfræði, stærðfræði) og félags- og hugvísinda (SSH) sérfræðinga, með áherslu á gervigreind.


🗓 Dagsetning: 25. febrúar 2026
🕤 
Tími: 09:30 – 17:30 (CEST)
🌐 
Form: Netviðburður (hægt að taka þátt hvaðan sem er)

 

Skráning og frekari upplýsingar:

📍 Skráning: opin til 24. febrúar 2026
👉 Skráðu þig hér: Horizon Europe Cluster 2 Community Platform – b2match (
https://cluster2-community-platform.b2match.io/page-3011

IN OTHER NEWS

29. janúar 2026
Working on Horizon Europe proposals involving AI? This event might be for you!
22. janúar 2026
Welcome to the Equality Days event organised by Reykjavik University's Computer Science Department and EDIH's Women in AI working group
6. janúar 2026
Pan-European Working Group - Women in AI - Launched in Iceland
SEE MORE