CoLab#4 Afleiðingar nýsköpunnar: Afleiðing nýrra e-ID og e-Gov lausna
/

Það er komið að CoLab#4 sem ber heitið: Disruptive Innovation: The implication of new-emerging eID and eGov solutions. Viðburðurinn er haldin í samstarfi við Reykjavíkurborg og IMPULSE og verður haldin í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur þann 21. september næstkomandi.
Flutt verða áhugaverð erindi, nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn.
Verið velkomin!