CoLab#2 Netöryggismál
/

CoLab er vettvangur EDIH til þekkingarmiðlunar og samstarfs. Annað CoLab EDIH á Íslandi verður haldið í Grósku 25. apríl næstkomandi kl: 8:30. Umræðuefnið er netöryggismál. Fram koma Halldór Pétursson, Jóhann Þór Kristþórsson, Jakob Antonsson og Helmut Neukirchen.