CoLab#5 Innviðir á Íslandi og netöryggi

/

Dagskrá

Þann 3. október verður CoLab#5 haldið í Grósku í samvinnu við Háskóla Íslands. Umræðuefnið að þessu sinni er Innviðir á Íslandi, erum við örugg fyrir netárásum? Larry Leibrock, virtur Fulbright fræðimaður mun halda erindi um mikilvæga innviði og netöryggi. Dr. Ron Fisher háttsettur áhætturáðgjafi bandaríska heimavarnarráðuneytisins mun halda erindi um seiglu innviða, áhættu og áskornair í netöryggismálum. Theodor Gíslason, stofnandi og tæknistjóri Syndis, mun loka þessu CoLab með spjalli um Defend Iceland sem er nýtt verkefni og er fjármagnað af ESB.

IN OTHER NEWS

25. júní 2025
Save the date for the Nordic HPC Summit 2025
24. júní 2025
Open Calls for Proposals under the Digital Europe Programme (DEP) to Strengthen Cybersecurity
27. maí 2025
EDIH-IS is pleased to host a dedicated event to introduce artificial intelligence to Landspítali UNIVERSITY HOSPITAL STAFF
SEE MORE