Kynning á gervigreind - upptaka
/
Kynning á gervigreind fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, atvinnugreinar og opinberar stofnanir.
Þann 23. apríl var haldin kynning á gervigreind á vegum EDIH-IS fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, atvinnugreinar og opinberar stofnanir. Á þessum viðburði fengu fundarmenn tækifæri til að heyra kynningar frá tveimur sérfræðingum á sviði gervigreindar og HPC. Það voru þeir Kristinn R. Þórisson Prófessor hjá Háskólanum í Reykjavík og Morris Riedel Prófessor hjá Háskóla Íslands.

Hér er hægt að nálgast upptöku af viðburðinum.