Kynning á gervigreind - upptaka

/

Kynning á gervigreind fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, atvinnugreinar og opinberar stofnanir.

Þann 23. apríl var haldin kynning á gervigreind á vegum EDIH-IS fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, atvinnugreinar og opinberar stofnanir. Á þessum viðburði fengu fundarmenn tækifæri til að heyra kynningar frá tveimur sérfræðingum á sviði gervigreindar og HPC. Það voru þeir Kristinn R. Þórisson Prófessor hjá Háskólanum í Reykjavík og Morris Riedel Prófessor hjá Háskóla Íslands. 

Hér er hægt að nálgast upptöku af viðburðinum.

IN OTHER NEWS

15. október 2025
Join us for this exciting fundraising event hosted by Women Tech Iceland
12. október 2025
Driving Nordic Innovation in HPC and AI!
22. september 2025
Workshop on Grant Proposal Writing for the EU Research and Innovation Programme Horizon Europe and the European Research Council (ERC)
SEE MORE