Kynning á gervigreind fyrir starfsfólk Landspítala

/

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS) stendur fyrir kynningu á gervigreind

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar EDIH-IS stendur fyrir kynningu á gervigreind.



Á dagskrá verða kynningar frá virtum sérfræðingum í gervigreind og háafkastatölvu (HPC), þar á meðal erindi frá Kristni R. Þórissyni, prófessor og dr. Christoph Lohrmann, lektor, sem báðir starfa við Háskólann í Reykjavík. Einnig mun Morris Riedel, prófessor við Háskóla Íslands halda erindi.


Hvenær: 28. maí 2025 kl 13:00 til 15:00

Hvar: Landspítalinn - hringsalur og á Teams


Kynningin fer fram á ensku og fer einnig fram á Teams
ID: 367 040 743 331 O Password: Ag75kK3E


Dagskrá

13:00–13:05 Welcome & Introduction

13:05–13:30 A Brief Introduction to Supervised and Unsupervised Learning Models - Dr. Christoph Lohrmann

13:30–13:40 Break

13:40–14:10 Understanding the Benefits of HPC/AI Methods for Healthcare and Medical Applications - Prof. Morris Riedel

14:10–14:20 Break

14:20–14:50 The Inevitable Arrival of Neuro-symbolic AI & the Art of AI Readiness - Prof. Kristinn R. Þórisson

14:50–15:00 Q&A Session


Öll velkomin!


IN OTHER NEWS

25. júní 2025
Save the date for the Nordic HPC Summit 2025
24. júní 2025
Open Calls for Proposals under the Digital Europe Programme (DEP) to Strengthen Cybersecurity
27. maí 2025
EDIH-IS is pleased to host a dedicated event to introduce artificial intelligence to Landspítali UNIVERSITY HOSPITAL STAFF
SEE MORE