Netöryggi og varnarmál á mannamáli
/
Pallborðsumræður og Happy Hour í boði Defend Iceland.

Í síðustu viku fór fram afar áhugaverður og vel sóttur viðburður á vegum Defend Iceland, í samstarfi við EDIH-IS og Rannís, þar sem netöryggis- og varnarmál Íslands voru í brennidepli.
Á viðburðinum voru pallborðsumræður sem báru yfirskriftina „Ávallt viðbúin, aldrei tilbúin. Hvernig verjum við stafræn landamæri Íslands?“ en þátttakendur í pallborði voru:
- Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður netöryggissveitarinnar (CERTIS)
- Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur
- Gyða Bjarkadóttir, Defender hjá Defend Iceland
- Bæring Logason, Upplýsingaöryggisstjóri (CISO) hjá ISAVIA
- Pallborðsstjórnandi: Sóley Kaldal, áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur hjá Atvinnuvegaráðuneytinu
Þetta var frábært tækifæri fyrir sérfræðinga og áhugafólk um netöryggi og stafræna þróun að koma saman og eiga gott samtal og þökkum við Defend Iceland kærlega fyrir vel heppnaðan viðburð.
IN OTHER NEWS

A major step has been taken to strengthen Iceland’s artificial intelligence infrastructure through a new ISK 1.4 billion collaborative project led by Almannarómur in partnership with the University of Iceland, Reykjavík University, University of Iceland Science Park, the Icelandic Meteorological Office, and the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies. A national center for artificial intelligence and high-performance computing (HPC) will be established in Iceland, providing access to computing power, AI software, datasets, and expert consultation for the development, training, and testing of new AI solutions. EDIH-IS celebrates this milestone, which aligns with our mission to accelerate digital transformation and support companies and public institutions in adopting cutting-edge technologies. Read more about the project on the University of Iceland website: 👉 Major collaborative project strengthens Iceland’s AI infrastructure










