Nordic HPC Summit 2025

/

Norræn nýsköpun í ofurtölvum og gervigreind!

Taktu daginn frá:  22. október 2025 | 09:00–17:00 CEST | Birger Jarl Hotel, Stockholm


EDIH-IS vekur athygli á Nordic HPC Summit 2025  – ráðstefnu um ofurtölvur og gervigreind á Norðurlöndunum. Hér koma saman frumkvöðlar, lítil og meðalstór fyrirtæki, tæknifyrirtæki og stefnumótandi aðilar til að efla samvinnu og knýja áfram nýsköpun.


Hér getur þú séð heimasíðu ráðstefnunnar: Nordic HCS Summit 2025


Þrjár ástæður fyrir því af hverju þú mátt ekki missa af Nordic HPC Summit 2025

  1. Innblástur: Hlustaðu á árangurssögur af gervigreind og ofurtölvum í ólíkum atvinnugreinum.
  2. Innsýn: Fylgstu með nýjustu þróun í ofurtölvum, gervigreind og annarri nýrri tækni.
  3. Tengsl: Nýttu tækifærið til að eiga samtal við stefnumótandi aðila og kynnast verkefnum sem styðja við gervigreind og ofurtölvur á Norðurlöndum.


IN OTHER NEWS

8. september 2025
Driving Nordic Innovation in HPC and AI!
25. júní 2025
Save the date for the Nordic HPC Summit 2025!
24. júní 2025
Open Calls for Proposals under the Digital Europe Programme (DEP) to Strengthen Cybersecurity
SEE MORE