Resilience Rising fjáröflunarkvöld

/

Taktu þátt í spennandi fjáröflunarkvöldi á vegum Women Tech Iceland

23. október | 🕕 18-21  | @Hafnar Haus


Taktu þátt í einstöku kvöldi með WomenTechIceland í aðdraganda 50 ára afmælis Kvennaverkfallsins. Fagnaðu með okkur, stækkaðu tengslanetið og vertu hluti af spennandi tímahylkjaverkefni. Meðal ræðumanna kvöldsins eru Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur og fyrrverandi alþingismaður, Silja Bára Ómarsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og listakonan Sara Riel.


Allur ágóði rennur til WomenTechIceland og verkefna sem styðja við fjölbreytileika og þátttöku kvenna í tækni á Íslandi.


TÍMAHYLKI

Á viðburðinum verður búið til tímahylki tileinkað konum í tækni á Íslandi, sem verður lokað hjá Kvennasögusafninu og opnað eftir 50 ár.

Með því að taka þátt tryggir þú að fleiri raddir, sjónarhorn, þekking og draumar fylgi með inn í framtíðina. Skráð saga um konur í tækni á Íslandi verður þannig heildrænni og endurspeglar nýsköpun, leiðtogahæfni, styrk og fjölbreytileika þeirra sem móta tækniiðnað landsins í dag.


Miðasala er í fullum gangi 👉🏻 https://tix.is/en/event/20407/fjaroflunarkvold-wti-seigla-og-barattuandi-til-framtidar


EDIH-IS – Miðstöð stafrænnar nýsköpunar er stoltur styrktaraðili Resilience Rising: Fearless Futures.

IN OTHER NEWS

26. nóvember 2025
EDIH-IS and Enterprise Europe Network Iceland are hosting a master class in collaboration with Gate2Growth on December 2–3 at Hannesarholt, Grundarstígur 1.
30. október 2025
A major step has been taken to strengthen Iceland’s artificial intelligence infrastructure through a new ISK 1.4 billion collaborative project led by Almannarómur in partnership with the University of Iceland, Reykjavík University, University of Iceland Science Park, the Icelandic Meteorological Office, and the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies. A national center for artificial intelligence and high-performance computing (HPC) will be established in Iceland, providing access to computing power, AI software, datasets, and expert consultation for the development, training, and testing of new AI solutions. EDIH-IS celebrates this milestone, which aligns with our mission to accelerate digital transformation and support companies and public institutions in adopting cutting-edge technologies. Read more about the project on the University of Iceland website: 👉 Major collaborative project strengthens Iceland’s AI infrastructure
15. október 2025
Join us for this exciting fundraising event hosted by Women Tech Iceland
SEE MORE