Viðburður: The Reykjavík AI Festival

/

Opinn hátíð um gervigreind þar sem fjallað er um alþjóðlega þróun

CADIA AI hátíðin í Reykjavík mun fjalla um alþjóðlega þróun og leggja áherslu á þau tækifæri og áskoranir sem minni lönd og tungumálasamfélög standa frammi fyrir. Hátíðin býður upp á einstakt tækifæri fyrir fagfólk úr atvinnulífi, tækni, opinberri þjónustu og stjórnsýslu til að eiga samtal við sérfræðinga um hraðar framfarir og nýjustu stefnur í gervigreind. Hátíðin mun einnig kynna það nýjasta á sviði gervigreindar. 


Dagsetning: 17. janúar, 2025

Tímasetning: 13:00-17:00

Staðsetning: Háskólinn í Reykajvík


Hátíðin er ókeypis og opin fyrir alla áhugasama. Engin skráning nauðsynleg.

IN OTHER NEWS

25. júní 2025
Save the date for the Nordic HPC Summit 2025
24. júní 2025
Open Calls for Proposals under the Digital Europe Programme (DEP) to Strengthen Cybersecurity
27. maí 2025
EDIH-IS is pleased to host a dedicated event to introduce artificial intelligence to Landspítali UNIVERSITY HOSPITAL STAFF
SEE MORE