Viðburður: Ferðatæknimót 2025

/

Stefnumót fyrirtækja um lausnir á sviði ferðatækni og stafrænna tækifæra í ferðaþjónustu

Þann 15. janúar munu EDIH, Íslenski Ferðaklasinn og Ferðamálastofa standa fyrir stefnumóti fyrirtækja um lausnir á sviði ferðatækni og stafrænna tækifæra. Ferðatæknimót leiðir saman fyrirtæki, frumkvöðla og aðra úr atvinnulífinu á örstefnumótum. Ferðatæknimót er vettvangur fyrir fyrirtæki sem leitast eftir/bjóða upp á ráðgjöf og lausnir, á sviði ferðaþjónustu. Hér er átt við hverskyns lausnir sem styðja við ferðatækni og aðra starfræna þróun innan ferðaþjónustunnar.


Þetta er fljótleg og þægileg leið til að hitta mögulegan samstarfsaðila. Hver fundur er 15 mínútur og fara fundirnir fram milli kl. 12.45 og 14.45. Vissulega eru 15 mínútur fljótar að líða, en þær eru nóg til að búa til fyrstu tengsl sem má síðan byggja ofan á síðar.


Dagsetning: 15. janúar 2025

Tímasetning: 12:30-14:45

Staðsetning: Hotel Natura, Nauthólsvegur 52


Nánari upplýsingar og skráningarhlekk er að finna hér.


IN OTHER NEWS

25. júní 2025
Save the date for the Nordic HPC Summit 2025
24. júní 2025
Open Calls for Proposals under the Digital Europe Programme (DEP) to Strengthen Cybersecurity
27. maí 2025
EDIH-IS is pleased to host a dedicated event to introduce artificial intelligence to Landspítali UNIVERSITY HOSPITAL STAFF
SEE MORE