Viðtal við Sverri í útvarpsþættinum Sprengisandi
/
Ótrúlegir möguleikar fólgnir í snjallvæðingu framtíðarinnar

Sverrir Geirdal verkefnastjóri EDIH á Íslandi fór í viðtal á Sprengisandi um þá ótrúlegu möguleika sem fólgnir eru í snjallvæðingu framtíðarinnar.