Áhugaverðir viðburðir á vegum EDIH

/

Skoðaðu lista yfir áhugaverða viðburði í júní

Margar áhugaverðar vinnustofur og viðburðir á vegum EDIH

Í júní stendur yfir röð viðburða og vefnámskeiða á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem fjalla um málefni sem tengjast evrópskum stafrænum nýsköpunarmiðstöðvum og undirbúningi styrkjasamninga. Þessir viðburðir miða að því að aðstoða bæði aðildarríkin og miðstöð samhæfingaraðila við að feta sig í gegnum umsóknarferli styrkja sem og önnur tengd efni eins og skattamál (DTA), stafrænt hæfnismat og samstarfsfjármögnun svo fátt eitt sé nefnt.

Upptökur og kynningar liðinna viðburða á vegum EDIH

Allar upptökur og kynningar frá liðnum viðburðum á vegum DG CNECT til stuðnings aðildarríkja og EDIH um ýmis málefni, þar á meðal mats- og undirskriftarferli styrkja og samstarfsfjármögnunar eru aðgengilegar hér.


Listi af áhugaverðum viðburðum í júní:

11. júní 2024

11. júní 2024

11. júní 2024

11. júní 2024

12. júní 2024

12. júní 2024

12.-13. júní 2024

12. júní 2024

13. júní 2024

14. júní 2024

14. júní 2024

18.-19. júní 2024

18. júní 2024

19. júní 2024

19. júní 2024

19. júní 2024

20.-21. júní 2024

20. júní 2024

25.-27. júní 2024

25.-27. júní 2024

25. júní 2024

25. júní 2024

25.-26. júní 2024

26. júní 2024

27. júní 2024

28.-29. júní 2024


26-27th of NOV 2024 - Conferences and summits

The EDIH Network Annual Summit 2024 will take place on the 26th & 27th November 2024 in the EGG, Brussels and online. The summit is set to bring together experts, stakeholders, and participants for another insightful and engaging gathering. Keep an eye on this space for more information on the Annual Summit 2024 and other opportunities to connect and learn.


Frekari upplýsingar um viðburði

Fleiri greinar

22. apríl 2025
DEFEND Iceland býður í Happy Hour með netöryggis- og varnarmála ívafi í samstarfi við miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS)
12. mars 2025
Viðburður til að fagna konum, kynsegin og kynbreytilegum einstaklingum í STEM-greinum.
7. mars 2025
Verið velkomin ´á viðburðinn STEMming 2025!
Fleiri greinar

IN OTHER NEWS

12. mars 2025
Celebrating Women, Non-binary, and Gender Diverse people in STEM!
7. mars 2025
Welcome to STEMming 2025!
12. febrúar 2025
Rannís, Eyvör (NCC-IS), and the European Digital Innovation Hub in Iceland (EDIH-IS) invite you to the event "Guardians against Cyber Entities – Strengthening the Digital Fortress!" on Monday, February 17, at Fenjamýri, Gróska.
SEE MORE