Áhugaverðir viðburðir á vegum EDIH
/
Skoðaðu lista yfir áhugaverða viðburði í júní

Margar áhugaverðar vinnustofur og viðburðir á vegum EDIH
Í júní stendur yfir röð viðburða og vefnámskeiða á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem fjalla um málefni sem tengjast evrópskum stafrænum nýsköpunarmiðstöðvum og undirbúningi styrkjasamninga. Þessir viðburðir miða að því að aðstoða bæði aðildarríkin og miðstöð samhæfingaraðila við að feta sig í gegnum umsóknarferli styrkja sem og önnur tengd efni eins og skattamál (DTA), stafrænt hæfnismat og samstarfsfjármögnun svo fátt eitt sé nefnt.
Upptökur og kynningar liðinna viðburða á vegum EDIH
Allar upptökur og kynningar frá liðnum viðburðum á vegum DG CNECT til stuðnings aðildarríkja og EDIH um ýmis málefni, þar á meðal mats- og undirskriftarferli styrkja og samstarfsfjármögnunar eru aðgengilegar hér.
Listi af áhugaverðum viðburðum í júní:
11. júní 2024
- Flanders AI Forum
- Ghent, Belgium
11. júní 2024
11. júní 2024
- Smart farming: Fixed wing drone upgrade
- Online only
11. júní 2024
- Digital Innovation Forum 2024
- Barcelona, Spain
12. júní 2024
- New approaches to address healthcare challenges: DIHs for P4 Medicine
- Cluj-Napoca, Romania
- Live streaming available
12. júní 2024
12.-13. júní 2024
- Czech– Slovak Technology Summit 2024 (C-STS)
- Mikulov, Czechia
12. júní 2024
- DInO Digitale Kaffeepause
- Online only
13. júní 2024
- AI in healthcare: product development and implementation experiences
- Stockholm, Sweden
14. júní 2024
- 3ª Jornada estrategIA. #IRISEDIH
- Mutilva, Spain
14. júní 2024
- TWG AI for Public Administration - meeting
- Online only
18.-19. júní 2024
- Cybersecurity in SME for managers, sales representatives, etc.
- Hradec Králové, Czechia
- Live streaming available
18. júní 2024
- Digital twin as a tool for agriculture
- Osnabrück , Germany
19. júní 2024
- Digital security threats in the online world
- Liberec, Czechia
19. júní 2024
19. júní 2024
- Autonomous driving - not just on the road
- Graz, Austria
20.-21. júní 2024
- ATTRACT Pre-Acceleration Programme
- Porto, Portugal
20. júní 2024
- EDIH Network - How Standards can help European SMEs Succeed and Scale - Success Stories & Supports
- Online only
25.-27. júní 2024
25.-27. júní 2024
- MetaversEnergy Hackathon
- Pori, Finland
25. júní 2024
25. júní 2024
25.-26. júní 2024
- II Course on IoT and Industry 4.0
- Pamplona, Spain
26. júní 2024
- Forum of Italian Ambient Assisted Living (ForItAAL 2024)
- Florence, Italy
27. júní 2024
- EDIH DATAlife project annual event: results and future steps
- Santiago de Compostela, Spain
28.-29. júní 2024
- Agrifood Digital Transition & Sustainability Bootcamp
- Nicosia, Cyprus
26-27th of NOV 2024 - Conferences and summits
The EDIH Network Annual Summit 2024 will take place on the 26th & 27th November 2024 in the EGG, Brussels and online. The summit is set to bring together experts, stakeholders, and participants for another insightful and engaging gathering. Keep an eye on this space for more information on the Annual Summit 2024 and other opportunities to connect and learn.