Auðvarp hlaðvarp #20 Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi

/

Viðmælendur eru Theodór Gíslason Tæknistjóri og einn stofnenda Syndis og Helga Waage Tæknistjóri og einn stofnenda Mobilitus

podcast number 25

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar stofnuð á Íslandi með 300 milljón kr. framlagi frá EU.


20. þáttur Auðvarpsins fjallar um Miðstöðina. Til að ræða Miðstöðina, þýðingu hennar og hlutverk koma Theodór Gíslason Tæknistjóri og einn stofnenda Syndis og Helga Waage Tæknistjóri og einn stofnenda Mobilitus í þáttinn.


Í þessum þætti er farið um víðan völl í umræðum um gervigreind, öryggismál, þýðingu Íslenskunnar fyrir snjallvæðinguna, menntun á mjög breiðum grunni, gagnatengingar og allskonar skemmtilegt.


Við ræðum fjórar meginstoðir Miðstöðvar snjallvæðingar og hvernig þær geta haft áhrif og skapað tækifæri hér á landi. Mikilvægi samvinnu við Evrópulönd og hvað Ísland getur boðið meginlandinu t.d. í formi aðstöðu til prófana.


Hlustaðu hér!

fleiri greinar

8. september 2025
Norræn nýsköpun í ofurtölvum og gervigreind!
25. júní 2025
Taktu daginn frá fyrir Nordic HPC Summit 2025!
24. júní 2025
Opið fyrir umsóknir í Digital Europe Programme (DEP) til að efla netöryggi
Sjá meira

IN OTHER NEWS

8. september 2025
Driving Nordic Innovation in HPC and AI!
25. júní 2025
Save the date for the Nordic HPC Summit 2025!
24. júní 2025
Open Calls for Proposals under the Digital Europe Programme (DEP) to Strengthen Cybersecurity
SEE MORE