Auðvarp hlaðvarp #25 EDIH og gervigreind

/

Sverrir Geirdal og Róbert Barnason, EDIH og gervigreind

podcast number 25

Sverrir Geirdal tók viðtal við Robert Bjarnason, framkvæmdastjóra Íbúar.is um gervigreind. Umfjöllun þessa þáttar er í anda EDIH, eða European Digital Innovation Hub.


Hvað er gervigreind? Er það forrit með töfradufti? Hvaðan kemur galdurinn? Hvað með gögnin? Er þau góð? Hvernig eru gæði gagnanna? Eru gögnin áreiðanleg? Hver ákveður það og stjórnar gögnunum?


Sverrir spurði Róbert um fimm verkefni daglegs lífs sem við ímyndum okkur að gervigreind gæti hjálpað okkur með.


Þeir ræða líka fréttir vikunnar en íslenska verður annað tungumál ChatGPT!

Magnaðar fréttir og frábærar fyrir framtíð íslenskrar tungu.


Hlustið hér!

fleiri greinar

15. október 2025
Taktu þátt í spennandi fjáröflunarkvöldi á vegum Women Tech Iceland
12. október 2025
Norræn nýsköpun í ofurtölvum og gervigreind!
22. september 2025
Námskeið í gerð styrkumsókna fyrir rannsókna og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe og Evrópska rannsóknaráðið (ERC)
Sjá meira

IN OTHER NEWS

15. október 2025
Join us for this exciting fundraising event hosted by Women Tech Iceland
12. október 2025
Driving Nordic Innovation in HPC and AI!
22. september 2025
Workshop on Grant Proposal Writing for the EU Research and Innovation Programme Horizon Europe and the European Research Council (ERC)
SEE MORE