Auðvarp hlaðvarp #25 EDIH og gervigreind

/

Sverrir Geirdal og Róbert Barnason, EDIH og gervigreind

podcast number 25

Sverrir Geirdal tók viðtal við Robert Bjarnason, framkvæmdastjóra Íbúar.is um gervigreind. Umfjöllun þessa þáttar er í anda EDIH, eða European Digital Innovation Hub.


Hvað er gervigreind? Er það forrit með töfradufti? Hvaðan kemur galdurinn? Hvað með gögnin? Er þau góð? Hvernig eru gæði gagnanna? Eru gögnin áreiðanleg? Hver ákveður það og stjórnar gögnunum?


Sverrir spurði Róbert um fimm verkefni daglegs lífs sem við ímyndum okkur að gervigreind gæti hjálpað okkur með.


Þeir ræða líka fréttir vikunnar en íslenska verður annað tungumál ChatGPT!

Magnaðar fréttir og frábærar fyrir framtíð íslenskrar tungu.


Hlustið hér!

fleiri greinar

8. desember 2025
Ráðstefna um þróun íslenska gagnavistkerfisins var haldin í Grósku 27. nóvember.
8. desember 2025
EDIH Iceland boðar til fyrsta undirbúningsfundar og býður konum sem starfa með eða hafa áhuga á gervigreind og stafrænum greinum að taka þátt.
18. nóvember 2025
EDIH-IS og EEN á Íslandi standa fyrir "master class" námskeiði í samstarfi við Gate2Growth dagana 2.-3. desember í Hannesarholti við Grundarstíg 1.
Sjá meira

IN OTHER NEWS

8. desember 2025
Conference on the Development of the Icelandic Data Ecosystem
8. desember 2025
EDIH Iceland invites women who work with, or are interested in, artificial intelligence and digital technologies to join the first preparatory meeting of the Women in AI working group.
26. nóvember 2025
EDIH-IS and Enterprise Europe Network Iceland are hosting a master class in collaboration with Gate2Growth on December 2–3 at Hannesarholt, Grundarstígur 1.
SEE MORE