Auðvarp hlaðvarp #25 EDIH og gervigreind

/

Sverrir Geirdal og Róbert Barnason, EDIH og gervigreind

podcast number 25

Sverrir Geirdal tók viðtal við Robert Bjarnason, framkvæmdastjóra Íbúar.is um gervigreind. Umfjöllun þessa þáttar er í anda EDIH, eða European Digital Innovation Hub.


Hvað er gervigreind? Er það forrit með töfradufti? Hvaðan kemur galdurinn? Hvað með gögnin? Er þau góð? Hvernig eru gæði gagnanna? Eru gögnin áreiðanleg? Hver ákveður það og stjórnar gögnunum?


Sverrir spurði Róbert um fimm verkefni daglegs lífs sem við ímyndum okkur að gervigreind gæti hjálpað okkur með.


Þeir ræða líka fréttir vikunnar en íslenska verður annað tungumál ChatGPT!

Magnaðar fréttir og frábærar fyrir framtíð íslenskrar tungu.


Hlustið hér!

fleiri greinar

25. júní 2025
Taktu daginn frá fyrir Nordic HPC Summit 2025!
24. júní 2025
Opið fyrir umsóknir í Digital Europe Programme (DEP) til að efla netöryggi
27. maí 2025
Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS) stendur fyrir kynningu á gervigreind
Sjá meira

IN OTHER NEWS

25. júní 2025
Save the date for the Nordic HPC Summit 2025
24. júní 2025
Open Calls for Proposals under the Digital Europe Programme (DEP) to Strengthen Cybersecurity
27. maí 2025
EDIH-IS is pleased to host a dedicated event to introduce artificial intelligence to Landspítali UNIVERSITY HOSPITAL STAFF
SEE MORE