Auðvarp hlaðvarp #26 Siðfræði og gervigreind

/

Dr. PálL Rafnar Þorsteinsson

podcast number 25

Sverrir Geirdal heldur áfram að fjalla um gervigreind, stafræna nýsköpun undir hatti EDIH. Að þessu sinni tekur hann á móti Dr. Páli Rafnar Þorsteinssyni verkefnastjóra hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands til að ræða mál málanna, Gervigreind og siðfræði.

Er gervigreind mannleg greind? Ef ekki er henni þá treystandi, út frá siðfræði, að takast á við verkefni sem kallar á mannlega greind?


Er gervigreind annarskonar greind, sem hefur kosti umfram mannlega greind, t.d. hraða og aðgang að ógrynni upplýsinga og er þá hrein viðbót við mannlega greind?


Þurfum við regluverk um gervigreind? Við þurftum ekkert regluverk um Internetið á sínum tíma. Eða var það kannski feill, hefðum við einmitt átt að setja reglur um Internetið. Hefðum við þá getað afstýrt allskonar óværu sem á okkur herjar núna, eins og falsfréttum? Óæskileg áhrif samfélagsmiðla og svo framvegis.


Mjög fróðleg og skemmtileg umræða um eitt stærsta álitamál samtímans – gervigreindina!


Hlustið hér!

fleiri Greinar

15. október 2025
Taktu þátt í spennandi fjáröflunarkvöldi á vegum Women Tech Iceland
12. október 2025
Norræn nýsköpun í ofurtölvum og gervigreind!
22. september 2025
Námskeið í gerð styrkumsókna fyrir rannsókna og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe og Evrópska rannsóknaráðið (ERC)
Sjá meira

IN OTHER NEWS

15. október 2025
Join us for this exciting fundraising event hosted by Women Tech Iceland
12. október 2025
Driving Nordic Innovation in HPC and AI!
22. september 2025
Workshop on Grant Proposal Writing for the EU Research and Innovation Programme Horizon Europe and the European Research Council (ERC)
SEE MORE