CoLab#1 Menntum og deilum þekkingu á stafrænni nýsköpun

/

EDIH mun halda regluleg CoLabs til að deila þekkingu á stafrænni nýsköpun. Fyrsta CoLabið verður þann 28. mars næstkomandi í Grósku. Sverrir Geirdal byrjar á því að kynna EDIH. Því næst flytur Dr.Stefán Ólafsson frá Háskólanum í Reykjavík erindið Hvað er Gervigreind og hvaða máli skiptir tungumálið? Sophia Basílio kynnir IIIM verkefnið The Future of Icelandic Intelligent Machines. Dr.Kristinn Þórisson frá Háskólanum í Reykjavík flytur að lokum erindið Masterslína í gervigreind (AI Emphasis Line). Léttur morgunverður í boði. Verið velkomin!

fleiri greinar

25. júní 2025
Taktu daginn frá fyrir Nordic HPC Summit 2025!
24. júní 2025
Opið fyrir umsóknir í Digital Europe Programme (DEP) til að efla netöryggi
27. maí 2025
Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS) stendur fyrir kynningu á gervigreind
Sjá meira

IN OTHER NEWS

25. júní 2025
Save the date for the Nordic HPC Summit 2025
24. júní 2025
Open Calls for Proposals under the Digital Europe Programme (DEP) to Strengthen Cybersecurity
27. maí 2025
EDIH-IS is pleased to host a dedicated event to introduce artificial intelligence to Landspítali UNIVERSITY HOSPITAL STAFF
SEE MORE