CoLab#1 Menntum og deilum þekkingu á stafrænni nýsköpun

/

EDIH mun halda regluleg CoLabs til að deila þekkingu á stafrænni nýsköpun. Fyrsta CoLabið verður þann 28. mars næstkomandi í Grósku. Sverrir Geirdal byrjar á því að kynna EDIH. Því næst flytur Dr.Stefán Ólafsson frá Háskólanum í Reykjavík erindið Hvað er Gervigreind og hvaða máli skiptir tungumálið? Sophia Basílio kynnir IIIM verkefnið The Future of Icelandic Intelligent Machines. Dr.Kristinn Þórisson frá Háskólanum í Reykjavík flytur að lokum erindið Masterslína í gervigreind (AI Emphasis Line). Léttur morgunverður í boði. Verið velkomin!

fleiri greinar

15. október 2025
Taktu þátt í spennandi fjáröflunarkvöldi á vegum Women Tech Iceland
12. október 2025
Norræn nýsköpun í ofurtölvum og gervigreind!
22. september 2025
Námskeið í gerð styrkumsókna fyrir rannsókna og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe og Evrópska rannsóknaráðið (ERC)
Sjá meira

IN OTHER NEWS

15. október 2025
Join us for this exciting fundraising event hosted by Women Tech Iceland
12. október 2025
Driving Nordic Innovation in HPC and AI!
22. september 2025
Workshop on Grant Proposal Writing for the EU Research and Innovation Programme Horizon Europe and the European Research Council (ERC)
SEE MORE