CoLab#1 Menntum og deilum þekkingu á stafrænni nýsköpun

/

EDIH mun halda regluleg CoLabs til að deila þekkingu á stafrænni nýsköpun. Fyrsta CoLabið verður þann 28. mars næstkomandi í Grósku. Sverrir Geirdal byrjar á því að kynna EDIH. Því næst flytur Dr.Stefán Ólafsson frá Háskólanum í Reykjavík erindið Hvað er Gervigreind og hvaða máli skiptir tungumálið? Sophia Basílio kynnir IIIM verkefnið The Future of Icelandic Intelligent Machines. Dr.Kristinn Þórisson frá Háskólanum í Reykjavík flytur að lokum erindið Masterslína í gervigreind (AI Emphasis Line). Léttur morgunverður í boði. Verið velkomin!

fleiri greinar

22. apríl 2025
DEFEND Iceland býður í Happy Hour með netöryggis- og varnarmála ívafi í samstarfi við miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS)
12. mars 2025
Viðburður til að fagna konum, kynsegin og kynbreytilegum einstaklingum í STEM-greinum.
7. mars 2025
Verið velkomin ´á viðburðinn STEMming 2025!
Sjá meira

IN OTHER NEWS

12. mars 2025
Celebrating Women, Non-binary, and Gender Diverse people in STEM!
7. mars 2025
Welcome to STEMming 2025!
12. febrúar 2025
Rannís, Eyvör (NCC-IS), and the European Digital Innovation Hub in Iceland (EDIH-IS) invite you to the event "Guardians against Cyber Entities – Strengthening the Digital Fortress!" on Monday, February 17, at Fenjamýri, Gróska.
SEE MORE