CoLab#1 Menntum og deilum þekkingu á stafrænni nýsköpun

/

EDIH mun halda regluleg CoLabs til að deila þekkingu á stafrænni nýsköpun. Fyrsta CoLabið verður þann 28. mars næstkomandi í Grósku. Sverrir Geirdal byrjar á því að kynna EDIH. Því næst flytur Dr.Stefán Ólafsson frá Háskólanum í Reykjavík erindið Hvað er Gervigreind og hvaða máli skiptir tungumálið? Sophia Basílio kynnir IIIM verkefnið The Future of Icelandic Intelligent Machines. Dr.Kristinn Þórisson frá Háskólanum í Reykjavík flytur að lokum erindið Masterslína í gervigreind (AI Emphasis Line). Léttur morgunverður í boði. Verið velkomin!

fleiri greinar

8. desember 2025
Ráðstefna um þróun íslenska gagnavistkerfisins var haldin í Grósku 27. nóvember.
8. desember 2025
EDIH Iceland boðar til fyrsta undirbúningsfundar og býður konum sem starfa með eða hafa áhuga á gervigreind og stafrænum greinum að taka þátt.
18. nóvember 2025
EDIH-IS og EEN á Íslandi standa fyrir "master class" námskeiði í samstarfi við Gate2Growth dagana 2.-3. desember í Hannesarholti við Grundarstíg 1.
Sjá meira

IN OTHER NEWS

8. desember 2025
Conference on the Development of the Icelandic Data Ecosystem
8. desember 2025
EDIH Iceland invites women who work with, or are interested in, artificial intelligence and digital technologies to join the first preparatory meeting of the Women in AI working group.
26. nóvember 2025
EDIH-IS and Enterprise Europe Network Iceland are hosting a master class in collaboration with Gate2Growth on December 2–3 at Hannesarholt, Grundarstígur 1.
SEE MORE