Fjármál, uppgjör og utanumhald verkefna í Horizon Europe

/

ÞANN 26. OG 27. JÚNÍ NÆSTKOMANDI STANDA RANNÍS OG MIÐSTÖÐ STARFÆNNAR NÝSKÖPUNAR Á ÍSLANDI, EDIH-IS, FYRIR NÁMSKEIÐI UM FJÁRMÁL OG UPPGJÖR VERKEFNA Í HORIZON EUROPE.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu reglur, uppgjör og önnur grundvallaratriði er varða utanumhald verkefna í Horizon Europe. Námskeiðið stendur frá klukkan 9:00-17:00 báða dagana.


Námskeiðið fer fram á ensku og er ætlað fjármálastjórum, verkefnastjórum, rannsóknastjórum og öðrum sem hafa aðkomu að verkefnum á vegum Horizon Europe rannsókna- og nýsköpunaráætlunar Evrópusambandsins.


Leiðbeinandi er Raphael de Vivans sérfræðingur EFMC með áherslu á fjármál og uppgjör.

  • Hámarksfjöldi þátttakenda er 30
  • Tími: 26 og 27 júní 2024, klukkan 9:00 – 17:00 báða dagana
  • Staður: Salurinn Gallerí á Hótel Reykjavík Grand, Sigtún 28, 105 Reykjavík
  • Námskeiðsgjald: 60.000 kr.
  • Innifalið: námskeiðsgögn, hádegismatur og kaffiveitingar

fleiri greinar

8. desember 2025
Ráðstefna um þróun íslenska gagnavistkerfisins var haldin í Grósku 27. nóvember.
8. desember 2025
EDIH Iceland boðar til fyrsta undirbúningsfundar og býður konum sem starfa með eða hafa áhuga á gervigreind og stafrænum greinum að taka þátt.
18. nóvember 2025
EDIH-IS og EEN á Íslandi standa fyrir "master class" námskeiði í samstarfi við Gate2Growth dagana 2.-3. desember í Hannesarholti við Grundarstíg 1.
Sjá meira

IN OTHER NEWS

8. desember 2025
Conference on the Development of the Icelandic Data Ecosystem
8. desember 2025
EDIH Iceland invites women who work with, or are interested in, artificial intelligence and digital technologies to join the first preparatory meeting of the Women in AI working group.
26. nóvember 2025
EDIH-IS and Enterprise Europe Network Iceland are hosting a master class in collaboration with Gate2Growth on December 2–3 at Hannesarholt, Grundarstígur 1.
SEE MORE