Fjármál, uppgjör og utanumhald verkefna í Horizon Europe

/

ÞANN 26. OG 27. JÚNÍ NÆSTKOMANDI STANDA RANNÍS OG MIÐSTÖÐ STARFÆNNAR NÝSKÖPUNAR Á ÍSLANDI, EDIH-IS, FYRIR NÁMSKEIÐI UM FJÁRMÁL OG UPPGJÖR VERKEFNA Í HORIZON EUROPE.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu reglur, uppgjör og önnur grundvallaratriði er varða utanumhald verkefna í Horizon Europe. Námskeiðið stendur frá klukkan 9:00-17:00 báða dagana.


Námskeiðið fer fram á ensku og er ætlað fjármálastjórum, verkefnastjórum, rannsóknastjórum og öðrum sem hafa aðkomu að verkefnum á vegum Horizon Europe rannsókna- og nýsköpunaráætlunar Evrópusambandsins.


Leiðbeinandi er Raphael de Vivans sérfræðingur EFMC með áherslu á fjármál og uppgjör.

  • Hámarksfjöldi þátttakenda er 30
  • Tími: 26 og 27 júní 2024, klukkan 9:00 – 17:00 báða dagana
  • Staður: Salurinn Gallerí á Hótel Reykjavík Grand, Sigtún 28, 105 Reykjavík
  • Námskeiðsgjald: 60.000 kr.
  • Innifalið: námskeiðsgögn, hádegismatur og kaffiveitingar

fleiri greinar

22. apríl 2025
DEFEND Iceland býður í Happy Hour með netöryggis- og varnarmála ívafi í samstarfi við miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS)
12. mars 2025
Viðburður til að fagna konum, kynsegin og kynbreytilegum einstaklingum í STEM-greinum.
7. mars 2025
Verið velkomin ´á viðburðinn STEMming 2025!
Sjá meira

IN OTHER NEWS

12. mars 2025
Celebrating Women, Non-binary, and Gender Diverse people in STEM!
7. mars 2025
Welcome to STEMming 2025!
12. febrúar 2025
Rannís, Eyvör (NCC-IS), and the European Digital Innovation Hub in Iceland (EDIH-IS) invite you to the event "Guardians against Cyber Entities – Strengthening the Digital Fortress!" on Monday, February 17, at Fenjamýri, Gróska.
SEE MORE