AUÐVARP HLAÐVARP #29 ER TÍFALDUR HRAÐI LYKILATRIÐI Í NÝTINGU GERVIGREINDAR?

/

Ólafur Magnússon tæknistjóri Nova ræðir stöðuna á fjarskiptamarkaði með tilliti til þráðlausra tenginga.

podcast number 25

Ólafur Magnússon tæknistjóri Nova sest með okkur og ræðir stöðuna á fjarskiptamarkaði með tilliti til þráðlausra tenginga.


Hvað er 5,5G og af hverju eru ekki fundin betri nöfn á þráðlausum stöðlum og hvað eigum við að gera með tífalldan hraða?


Verður sett þjónustustig á netið? Munum við þurfa að borga meira fyrir meiri hraða og minna fyrir lakari gæði?


Þurfum við ljósleiðara?


Þróunin er að opna á ýmis nýsköpunartækifæri til dæmis þráðlausar beinar útsendingar af viðburðum. Sjá dæmi um það hér.



Hlustið hér!

Fleiri greinar

22. apríl 2025
DEFEND Iceland býður í Happy Hour með netöryggis- og varnarmála ívafi í samstarfi við miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS)
12. mars 2025
Viðburður til að fagna konum, kynsegin og kynbreytilegum einstaklingum í STEM-greinum.
7. mars 2025
Verið velkomin ´á viðburðinn STEMming 2025!
Fleiri greinar

IN OTHER NEWS

12. mars 2025
Celebrating Women, Non-binary, and Gender Diverse people in STEM!
7. mars 2025
Welcome to STEMming 2025!
12. febrúar 2025
Rannís, Eyvör (NCC-IS), and the European Digital Innovation Hub in Iceland (EDIH-IS) invite you to the event "Guardians against Cyber Entities – Strengthening the Digital Fortress!" on Monday, February 17, at Fenjamýri, Gróska.
SEE MORE